þriðjudagur, 16. desember 2008

sá/sú rétti/rétta



hver er sá/sú retti/rétta og hvernig veit maður að hann/hún sé sá/sú sem maður leitar af.. hvað ef hann/hún stendur bara fyrir framan þig og það sé manneskjan sem þú treystir og veist þú getur talað um allt við en þú tekur ekki eftir því aþþí þú ert of upptekin að leita... hvað ef hann/hún bíður eftir því að þú takir eftir sér og þegar þú loksins gerir það þá er hann/hún búin að fá nóg... hver er sá/sú rétti/rétta fyrir mann??




kannski er einhver þarna sem myndi gera allt bara til að vera með þér en þú ert svo blindur/blind við að leita annað að þú tekur ekki eftir honum/henni... kannski er sá/sú sem þú bíður eftir svo ekki sá/sú sem þú vilt eða ættir að vera með.. kannski ertu búinn/búin að gera þér of miklar vænntingar að hann/hún er ekki eins og þú hélst.. kannski var þetta bara spennandi aþþí þú varst í svo mikilli óvissu, vill hann/hún mig? hvar stend ég hjá honum/henni?



af hverju leita ég? hvað er það sem ég vil? ég held ég vilji hann.. hvað ef hann vill ekki mig?? hvernig get ég vitað hvað hann er að hugsa?? hvað ef hann þráir aðra?? hver er sá rétti fyrir mig??

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

tvíkynheigð?? :) Djók.. :) fallegt blogg.. djúpt!

Nafnlaus sagði...

hahaha hvernig færðu út tvíkynhneigð út???