sunnudagur, 24. maí 2009

<3

þú ert dansinn sem ég dansa, við enga tónlist. þú ert sólin sem skín, þótt það rigni. þú ert stjarnan sem glampar, í birtu. taktu í hönd mína og segðu mér að þetta verði allt í góðu. haltu utan um mig og segðust elska mig. horfðu í augun min, en ekki segja orð, vil njóta þessara stundar. langar að vera með þér að eilífu. þú komst og breyttir öllu. þú sýndir mér eitthvað sem ég sá ekki áður, þú opnaðir augu mín og lést mig trúa. nú ertu farinn og hér sit ég ein og hugsa um þig. hví féll ég svo hratt? hví féll ég fyrir þér?

1 ummæli:

Erna sagði...

aw fallegast!!!

en ja btw.. ég er nú bara hérna í engjaselinu sko, uppí rúmi í tölvunni..og þú féllst fyrir mér afþví ég er fullkomin ;D

lövlöv ;*;* <3