þú labbar inn og hjartað mitt stoppar, finn hvernig kinnar minar roðna. kem ekki upp einu orði, bara stari á þig. helt ég hefði gleymt þér, helt það væri ekkert lengur en hjartað er ennþá með kippi og ég veit ekki hví.. veit það mun aldrei verða neitt, svo heimskulegt. réttur staður á réttum tíma? nei það held ég ekki. rangur tími, rangur staður, röng manneksja. fyrirgefðu hvað ég gerði. ég ætlaði ekki. ég helt ég væri bara ein talan af þér. helt þú hefðir engann áhuga á þessu. vildi að ég gæti breytt því sem ég gerði. vildi að ég hefði ekki verið svo drukkin. vildi að ég gæti sagt þér hvernig mér líður og hvað ég er að hugsa.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli