mánudagur, 20. október 2008

smá pirringur





vonsvikin og eintóm vonbrigði, já við getum ekki lifað með þeim og við getum ekki lifan án þeirra, getið um hvað ég ræði hér. Karlmenn já rétt. það ætti að fylgja leiðbeiningar með þeim. vertu hér, farðu þangað, koddu aftur, ekki fara, vertu kyrr. hey fokk jú ég ætla ekki að gera það sem þér henntar í hvert skipti sem þér henntar skipti vinurinn, nei ég er ekki brúða sem þú getur gripið í þegar þér henntar og þú þarfnast mín. take it or leave it. skil ekki hvar strákar fá þá ýmind að ég nenni eitthvað að bíða eftir þeim. kannski voru þeir með þannig géllum en hey ég er ákveðin manneskja og ég nenni ekki að eyða mínu lífi að bíða eftir einhverjum hálfvita sem getur ekki gefi sér tíma í að virða mig og mínar tilfinningar. ef þetta á allt að snúast í kringum rassgatið á þer þá getur allt eins sleppt þessu því veistu ég held að u myndir ekki vera að eyða tíma að bíða eftir mér ef ég myndi láta eins á hálfviti.



sumir myndu segja að ég væri frek en hey, stundum þarf bara að segja það sem er ósagt. jú kannski ligg ég flöt fyrir þér og hjartað hamast og ég gæti gert hvað sem er fyrir þig en hey þú verður að geefa eitthvað til baka. aðeins fimm ára var mér sagt að ég mætti ekki vera svona frek en ég hef yfirleitt verið þekkt fyrir að svara fyrir mig svo ég sagði "ég er bara að þróa kvennlegt innsæi" ég er ekkert frek ég er bara ákveðin ung stelpa og ef þið getið ekki þolað það þá getiði labbað í burtu núna.
skylgreindu orðið : drusla

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

haha ér að rífa kjaft!! :'D Elska þig ;*

Og ég skal skilgreina orðið drusla fyrir þig.. allavegana eins og við myndum skilgreina það:)

Drusla er einstaklingur rétt eins og ég og þú, sem veit ekkert hvað hann vill, hvenær hann vill það og hvenær ekki. Þessi einstaklingur leitar því í sósíalíska viðburði, eða frekar sósíalískar snertingar.
Nýtur sín í botn, fattar svo að einstaklingur sem hann átti í atlotum við er ekki beint týpan sem þér langar (afþví þú veist yfirleitt ekkert hvað þú vilt) þannig þú segir honum að eiga sig og ferð þína leið..
Áður en þú svo kemst að því hvað þú hreinlega vilt hefurðu því "prófað" hina ýmsu einstaklinga í veröldinni, komist að því að þeir séu flestir fífl, nema auðvitað þann sem þú endaðir á að eyða með lífinu.. en það var einmitt þegar þú kynntist honum sem þú vissir hvað þú vildir ;)..
Leitið og þér munið finna.. prófaðu þig áfram þar til þú kemst að niðurstöðu, það er alltaf þúst þarna útilokunaraðferðin.. það var þér strax kennt í grunnskóla :D

Drusla í okkar skilgreiningu er því mjög gott og fallegt hugtak ;D

En eins og við myndum svo nota það um aðrar manneskjur(sem við vitum ekkert hvað er að gerast í hausnum á) þá eru þetta útriðnar gellur sem bera enga virðingu gagnvart sjálfri sér. En halló.. segjum við svona vonda hluti um náungann.. nei :)
hinsvegar segir fólk þetta um okkur, og hefur engan rétt, veit ekkert hvað við erum að hugsa og eru bara einhverjar svona virgin4life týpur eflaust.. svona þar sem þær ætla að TALA sig í gegnum gæjana til að finna þann eina rétta.. aldrei heyrt jafn mikið kjaftæði á ævinni..
Ég meina okei, ef þú ert í prófi, og veist ekki neitt.. geturðu þá bara talað þig útúr því þannig þú náir NEI.. þú notar útilokunaraðferðina og bullar eitth vað, í þeirri von um að ekki allt voru mistök ;)

Elska þig mestast í geiminum drusla litla ;*

Nafnlaus sagði...

hahah.. okei drusla er semsagt bara RITGERÐ!! :D