sunnudagur, 27. desember 2009
þriðjudagur, 22. september 2009
3
þú labbar inn og hjartað mitt stoppar, finn hvernig kinnar minar roðna. kem ekki upp einu orði, bara stari á þig. helt ég hefði gleymt þér, helt það væri ekkert lengur en hjartað er ennþá með kippi og ég veit ekki hví.. veit það mun aldrei verða neitt, svo heimskulegt. réttur staður á réttum tíma? nei það held ég ekki. rangur tími, rangur staður, röng manneksja. fyrirgefðu hvað ég gerði. ég ætlaði ekki. ég helt ég væri bara ein talan af þér. helt þú hefðir engann áhuga á þessu. vildi að ég gæti breytt því sem ég gerði. vildi að ég hefði ekki verið svo drukkin. vildi að ég gæti sagt þér hvernig mér líður og hvað ég er að hugsa.
laugardagur, 19. september 2009
draumur
dreymdi í nótt..
að ég hefði eigast lítinn dreng. mikið svart hár og dökkur að hörund. ég fékk son minn i hendurnar gaf honum af brjósti og grét. aftur kom nafnið Sigurður Pétur upp en mig dreymdi það nafn einnig nóttina áður. við fáum að fara heim og allt gengur vel og sonur minn er yndislegur. Vinir mínir koma í heimsókn og ég fer að sinna þeim og þá hverfur sonur minn. svo lítið tíminn og búin að leita um allt af barninu minu, þegar ég heyri hann hrópa eða kalla nafnið mitt, var samt meira eins og bergmál.
..þá vakna ég..
draumráning
Ungbarn
Dreymi þig að þú hafir eignast dreng er það mikið gæfumerki. Enn betra er að sjá barnið á brjósti. Að sjá börn sem aðrir eiga og stúlkubörn er fyrir vonbrigðum og veikindum
Grátur
Boðar mikla gleði.
Sigurður
Boðar sigur, málefni þín fá góð úrslit
Pétur
Er talið boða erfiði og basl.
Vinir
Það þykir fyrir góðu að vera staddur í góðra vina hópi, en þó þykir verra ef mikið er hlegið. Dreymi þig að vinur þinn sé í nauðum eða sé sjúkur skaltu hafa samband við hann sem fyrst, hann þarf á hjálp þinni að halda.
Hróp
Dreymi þig að hrópað sé á þig með nafni er það aðvörun, venjulega um aðsteðjandi hættu. Hróp langt að eða að utan eru fyrir sérkennilegum tíðindum, líklega af fjölskyldu þinni
að ég hefði eigast lítinn dreng. mikið svart hár og dökkur að hörund. ég fékk son minn i hendurnar gaf honum af brjósti og grét. aftur kom nafnið Sigurður Pétur upp en mig dreymdi það nafn einnig nóttina áður. við fáum að fara heim og allt gengur vel og sonur minn er yndislegur. Vinir mínir koma í heimsókn og ég fer að sinna þeim og þá hverfur sonur minn. svo lítið tíminn og búin að leita um allt af barninu minu, þegar ég heyri hann hrópa eða kalla nafnið mitt, var samt meira eins og bergmál.
..þá vakna ég..
draumráning
Ungbarn
Dreymi þig að þú hafir eignast dreng er það mikið gæfumerki. Enn betra er að sjá barnið á brjósti. Að sjá börn sem aðrir eiga og stúlkubörn er fyrir vonbrigðum og veikindum
Grátur
Boðar mikla gleði.
Sigurður
Boðar sigur, málefni þín fá góð úrslit
Pétur
Er talið boða erfiði og basl.
Vinir
Það þykir fyrir góðu að vera staddur í góðra vina hópi, en þó þykir verra ef mikið er hlegið. Dreymi þig að vinur þinn sé í nauðum eða sé sjúkur skaltu hafa samband við hann sem fyrst, hann þarf á hjálp þinni að halda.
Hróp
Dreymi þig að hrópað sé á þig með nafni er það aðvörun, venjulega um aðsteðjandi hættu. Hróp langt að eða að utan eru fyrir sérkennilegum tíðindum, líklega af fjölskyldu þinni
mánudagur, 14. september 2009
huh?
labba eftir ganginum sem virðist aldrei enda. hvítur gangur með nokkrum hurðum sem leiða allar inní tóm hvít herbergi. lít í kringum mig og skindilega finn ég mynd. það er ljósmynd af þér. mynd sem ég tók fyrir ekki svo löngu. þarna stenduru og brosir. þetta bros sem virðist svo langt síðan ég sá seinast. hugsa, skrítið hvað einn daginn var eins og þú bara gufaðir upp. enginn hefur séð né heyrt frá þér. hvað gerðist eigilega? lít upp af myndinni og sé þá aðra mynd, ljósmynd af vinkonu og mér, ljósmynd sem minnti mig á þá tíma þar sem allt var öðru vísi. áður en ég hitti þig. geng lengra og sé að loks er gangurinn á enda. bara einar dyr. opna hurðina og kem inn í herbergi, fullt af ljósmyndum af mér gegnum tíðina. myndir af mér, þér og henni. myndir síðan ég var polli og myndir síðan seinasta sumar. myndir sem enginn hefur séð áður, nema ég. myndir sem eiga sér aðeins stað í huga mínum. eins og einhver hafi stolið hugsunum mínum og framkallað í miljón ljósmyndum.
hvað er að gerast??
miðvikudagur, 2. september 2009
yup
mánudagur, 24. ágúst 2009
AAA!!

fysti skoladagurinn buinn og ég hef aldrei verið jafn leið yfir að byrja í skólanum, veit ekki hvað það er en það er eitthvað sem er ekki rétt við þetta. venjulega er ég spennt og get varla beðið eftir að hitta vinina, sjá stundatöfluna og sjá hvert veturinn stefnir, en nuna, ja nuna er engin tilhlökkun. afhverju líður allt svona hratt? 4 árið mitt í framhaldsskola og ég veit varla hvert ég stefni.. er það út í nám eða verð ég föst á þessari eyju sem eftir er?? held að málið sé að fara til danmerkur, finna ástina og stofa fjölskyldu þar. já ég held að danmörk sé málið.. kaupmannahöfn, þangað langar mér.loka augunum og læt mig dreyma, dreyma um það hvað allt verður betra þegar ég er búin með þennan skóla og get gert það sem ég vil.
föstudagur, 21. ágúst 2009
3
trúi því ekki að þetta sumar sé búið, en eitt sumarið farið og ég gat ekki sagt þér það sem ég vildi. en líf okkar heldur áfram, förum í sitthvora áttina, og jafnvel sjáfumst aldrei aftur. skrítið hvað ein manneskja getur haft áhrif á þig. allt í einu er eins og heimurinn snúist við og ekkert er eins. tók aldrei eftir því að eitthvað vanntaði fyrr en ég hitti þig og nú, nú finn ég fyrir tómleikanum á ný. tómleikanum sem ég var búin að fylla uppí með vinum og ættingjum. bara að ég hefði ekki fallið svo hratt, hefði ég ekki leyft mér að falla fyrir þér. við áttum þó góða tíma, þó við vorum ekki ætluð fyrir hvort annað.
laugardagur, 8. ágúst 2009
þriðjudagur, 21. júlí 2009
kíttl í mallanum og það eina sem ég vil er að vera nálægt þér. þetta bros og hvernig þú heillar mig, ég hugsa ekki um annað. oh væri það ekki auðveldara ef ég gæti bara sagt þér hve mikið ég vil þig. vildi að ég gæti bara sagt þér hvernig mér líður, er þó viss um að þú vitir það. vildi að þú myndir taka fyrsta skrefið. ég er frekar léleg i því. segðu mér ef þú vilt mig. nenni annas ekki að sóa tíma í þig.
miðvikudagur, 1. júlí 2009
þriðjudagur, 9. júní 2009
laugardagur, 6. júní 2009
3
innantóm, hrædd og get ekki hætt að hugsa. hugsa um hann, hugsa um að ég muni aldrei fá hann. vildi að ég hefði verið edrú þetta kvöld, vildi að ég hefði ekki klúðrað þessu. hvern er ég að plata, hann mun ekki hringja. verð að hætta að bíða, vona. get ekki komið honum út úr kollinum mínum. sáann, og fiðringurinn í maganum ætlaði að gera mig brjálaða. skyndilega varð ég 14 aftur. reyndi að vera á sama stað og hann, reyndi að láta hann taka eftir mér. á endanum gerðann það og brosti. hjartað tók kippi í þessari óþægilegu stöðu og mér fannst líða heil eilífð þar sem ég sat bara og starði á hann og hann á móti á mig. skrítið hvað hlutirnireru skrítnir stundum.
sunnudagur, 24. maí 2009
<3
þriðjudagur, 12. maí 2009
...

typpi eða getnaðarlimur.. hægt að fá í mörgum úgáfum.. stór og lítil, loðin og ekki loðin, þykk og þunn. allskonar.. en öll með eitt markmið..komast inní göngin dimmu og blautu og fá að sprikla þar um aðeins og kasta svo upp.. gott er að hafa öryggishjálminn á svo líf hans hrynji ekki 9 mánuðum seinna. ef hjálmurinn er ekki til staðar notið þá plastpoka.! varast skal að setja liminn inn í gönginn á almannafæri og í bíl á ferð. svalir og borðstofuborð eru einnig vafasöm.
Gangi þér vel!
fimmtudagur, 23. apríl 2009
gleðilegann sumardag.
jæja litli bróðir orðinn alvöru fófóleikmaður og keppir sinn fysta leik í dag. duglegi kallinn minn :D sæti frammarinn--> 
vaknaði snemma í dag og fór útá flugvöll (RVK) og náði í Elvu elskuna og skutlaði skutlunni heim ;) wohó ég er bara on fæjör núna sko.

vaknaði snemma í dag og fór útá flugvöll (RVK) og náði í Elvu elskuna og skutlaði skutlunni heim ;) wohó ég er bara on fæjör núna sko.
jæja annas er ég ekkki að nenna neinu núna kem með dramablogg bráðum er ekki með neitt í kollinum akkurat núna;)
LÖÖÖV
LÖÖÖV
mánudagur, 20. apríl 2009
bloggeddýblogg
sit hér allveg sjúklega einmanna, veit ekkert hvað ég á að gera. það er eins og það vannti eitthvað, einhvern. ég veit hvorki hvað ég vil né hvern ég vill eða hvort ég muni nokkurn tímann fá einhvern yfirhöfuð. sakna þess mest að hafa einhvern hjá mér, einhvern sem ég get talað við, einhvern sem ég get sagt allt. sakna þess svo mikið að geta ekki þrætt við einhvern, orðið pirruð því hann heldur mér of fast.
kannski er þetta bara tímabundið. já þetta er bara tímabundið. ég þarf engann til að fullkomna mig, ég er fullkomin. kærastar eru bara vesen, þeir eru bara til að gera vesen um. haltu mér, NEI ekki svona fast. kysstu mig, æjh ekki svona blautt. elskaðu mig, afhverju segistu aldrei elska mig. svaraðu, svarðu, hvað gerði ég núna. ekki fara ég meinti þetta ekki, okei farðu ef þú vilt mér er sama, NEI mér er ekki sama. komdu vertu hjá mér! EKKI!!!
yup bara vesen. eða hvað, er það kannski ég sem er vandamálið? nei það getur ekki verið.
yup bara vesen. eða hvað, er það kannski ég sem er vandamálið? nei það getur ekki verið.
fimmtudagur, 26. mars 2009
hvað er ást
ég elska þig svo mikið að ég get varla lýst því í orðum, ég sakna þín svo mikið að ég eyði dögum mínum í að skoða myndir af þér, ég þrái þig svo mikið að hjartað mitt er að sprynga. get ekki beðið eftir því að sjá þig aftur, heyra rödd þína, horfa í augun þín. 
haltu í hönd mína og ekki sleppa, ég vil ekki missa þig aftur, við erum fullkomin saman. segðu að þú elskir mig, segðu að ég sé sú eina fyrir þig. vertu hjá mér. ég elska þig!
þriðjudagur, 24. mars 2009
föstudagur, 20. mars 2009
huh?
heimurinn snýst í hringi og loks stoppar allt. ringluð labba ég áfram þó ég standi varla í lappirnar og svo, já ég dett. ég ligg bara með kíttl í mallanum og bíð eftir að einhver hjálpi mér á fætur. loka augunum og hlusta. fótatak sem virðist koma nær og nær. og opna augun og lít í kringum mig. enginn. stend upp. nú er ég komin inní herbergi. þar er ekkert. engin húsgögn, engar myndir, engir litir. ekkert. ég kalla, "Halló!" ekkert nema bergmál af rödd minni. labba um herbergið og reyna að átta mig á því hvernig ég endaði hérna.
þriðjudagur, 17. mars 2009
yup
fiðringur í maganum, hjartað slær hraðar og mynd af þér er föst í hausnum á mér. það er eitthvað við þig sem ég get ekki hætt að hugsa um, það er eitthvað svo sérstakt við þig. þessi augu, varirnar og brosið. þú er sá sem ég myndi vilja vera með. sá sem ég vildi kúra með á kvöldin og horfa í augun á þegar ég vakna. en hvern er ég að plata glætann að ég gæti fengið þig. þú svo sætur og fullkominn og ég, ég bara ég, venjuleg stelpa með alltof stóra drauma. langar að halda í vonina en hver er tilgangurinn. ég hugsa um þig en það er ekki séns að þú hugsir um mig. ég er bara ein af þeim stelpum sem þú sást, blikkaðir og heillaðir. ég verð að fá þig.
mánudagur, 16. mars 2009
huh??

það er svo satt.. stelpur eru svo illkvittningslegar þegar kemur að rifrildum. í stað þess að láta höggin dynja og picka upp svaka slagsmál þá nota þær hina aðferðina, þá lúmsku, þá erfiðustu, þá sársaukafullu. þær nota orðin, orðin sem þýða svo mikið, orðin sem særa mest. þær passa að skilja ekki eftir neina áverka eftir sig nema djúpt inni þar sem enginn getur séð þau og bara ein manneskja fundið fyrir þeim.
þetta er svo ljótt hvernig þær haga sér og hvernig þær leyfa sér að koma fram við aðra. jafn vel sú stelpa sem þú hélst að þú gætir treyst gæti stungið þig svona illa í bakið. allir hvíslast á nema þú og þér líður eins og himininn sé að hrynja. kvíðinn hellist yfir þig og þú villt ekki og getur ekkert sagt til að verja þig. þér langar bara að geta smellt fingri og horfið. skýjin í hjartanu magnast og verða grárri með hverri mínútunni. ekki gráta, það má engin sjá þig gráta. reyndu að láta eins og allt sé í lagi, en allt í lagi?
þetta er svo ljótt hvernig þær haga sér og hvernig þær leyfa sér að koma fram við aðra. jafn vel sú stelpa sem þú hélst að þú gætir treyst gæti stungið þig svona illa í bakið. allir hvíslast á nema þú og þér líður eins og himininn sé að hrynja. kvíðinn hellist yfir þig og þú villt ekki og getur ekkert sagt til að verja þig. þér langar bara að geta smellt fingri og horfið. skýjin í hjartanu magnast og verða grárri með hverri mínútunni. ekki gráta, það má engin sjá þig gráta. reyndu að láta eins og allt sé í lagi, en allt í lagi?
laugardagur, 14. mars 2009
vinir og myndataka f. umhuga.is
hér sit ég og hugsa hvað var það sem leiddi okkur saman?? hvernig enduðum við sem bestu vinir, við sem erum svo ólík.. hvers vegna féll ég fyrir þér þegar ég sá þig fyrst og afhverju get ég ekki tekið augun af þér þegar ég sé þig enn í dag. hvernig geturu farið svo lengi frá mér og þegar þú kemur aftur allt verið eins og við höfðum sést í gær. afhverju smellum við saman eins og púsluspil?
ef við eignust vini þegar við erum lítil er okkur þá bara ætlað að vera vinir að eilífu? hvers vegna? við vöxum öll í sitthvorar áttir afhverju þurfum við þá að vera vinir. afhverju höngum við með fólki sem okkur líkar ekkert sérlega mikið við og afhverju treystum við þeim? afhverju treystum við öðru fólki? afhverju hef ég þörf fyrir að segja einhverjum mín leyndarmál, þegar ég veit að það er enginn sem getur haldið kjafti.
afhverju laðast ég að strákum sem eru ekki þess virði að vera með, sem ég veit að verða ekki góðir við mig, sem ég veit að ekkert muni endast. og afhverju hleyp ég þegar góðu gauranir koma, gaurar sem myndu gera allt bara til að vera með mér. afhverju?? er þetta hræðslan eða eru hinir bara miklu meira spennandi??

ef við eignust vini þegar við erum lítil er okkur þá bara ætlað að vera vinir að eilífu? hvers vegna? við vöxum öll í sitthvorar áttir afhverju þurfum við þá að vera vinir. afhverju höngum við með fólki sem okkur líkar ekkert sérlega mikið við og afhverju treystum við þeim? afhverju treystum við öðru fólki? afhverju hef ég þörf fyrir að segja einhverjum mín leyndarmál, þegar ég veit að það er enginn sem getur haldið kjafti.
afhverju laðast ég að strákum sem eru ekki þess virði að vera með, sem ég veit að verða ekki góðir við mig, sem ég veit að ekkert muni endast. og afhverju hleyp ég þegar góðu gauranir koma, gaurar sem myndu gera allt bara til að vera með mér. afhverju?? er þetta hræðslan eða eru hinir bara miklu meira spennandi??
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)